Wednesday, May 16, 2007

Orð að sönnu


Hvergi verð ég var við jafn mikinn hraða og stress og hér á landi; hvergi jafn mikla efnishyggju; hvergi jafn mikið innantómt neyslubrjálæði; hvergi jafn mikla firringu frá raunverulegum lífsgæðum; hvergi jafn mikið rof fjölskyldutengsla - einkum milli foreldra og barna þeirra og unglinga - og svo mætti lengi telja.